Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

milljón no kvk
 
framburður
 beyging
 talan 1 með sex núllum: 1000.000
 dæmi: listaverkið kostar milljónir króna
  
orðasambönd:
 vera (alveg) á milljón
 
 óformlegt
 hafa mikið að gera, eiga mjög annríkt
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Orðið <i>milljón</i> ætti fremur að beygja en láta óbeygt. Ft. milljónir. <i>Tíu milljónir króna</i> (ekki: „tíu milljón krónur“). <i>Um er að ræða þriggja milljóna króna tap. Innflutningurinn nemur fjórum milljónum. Ein milljón manna líður skort. Tvær milljónir manna eru fátækar. Ein komma átta milljónir eru í vanskilum. Átta komma ein milljón er í vanskilum. Bergið er 14–16 milljóna ára gamalt.</i>
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík