Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

millivegur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: milli-vegur
 staða mitt á milli andstæðra viðhorfa, meðalvegur
 dæmi: það verður að finna einhvern milliveg í deilunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík