Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

milliganga no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: milli-ganga
 myndun tengsla milli tveggja aðila
 dæmi: fyrir milligöngu hennar gat hann leigt íbúðina
 dæmi: kennarar gerðu kjarasamning fyrir milligöngu ríkissáttasemjara
 hafa milligöngu um <samninginn>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík