Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

millifæra so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: milli-færa
 fallstjórn: þolfall
 færa (peningaupphæð) af einum reikningi á annan
 dæmi: ég millifærði á reikninginn hennar
 dæmi: upphæðin er millifærð mánaðarlega af reikningnum mínum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík