Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mildi no kvk
 
framburður
 beyging
 það að vera mildur, miskunnsamur
 dæmi: vegna mildi dómaranna fékk hann sex mánaða fangelsisdóm
 það var (guðs/mikil) mildi að <ekki fór verr>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík