Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

miður lo info
 
framburður
 beyging
 sem er í miðjunni
 dæmi: borðið stendur á miðju gólfinu
 dæmi: vatnið í ánni náði mér upp á mið læri
 dæmi: bíllinn varð bensínlaus á miðri leið
 miður dagur
 
 dagur ekki marga tíma frá hádegi
 dæmi: ránið var framið um miðjan dag
 vera á miðjum aldri
 
 vera um fimmtugt
  
orðasambönd:
 <...> í miðjum klíðum
 
 í miðju kafi
 dæmi: hann hætti að syngja í miðjum klíðum og byrjaði upp á nýtt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík