Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

miðnætursól no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: miðnætur-sól
 sól sem sést seint á kvöldin (þ.e. um bjartasta tíma ársins á norðlægum slóðum)
 dæmi: miðnætursólin litaði fjöllin
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík