Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

miðlari no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: miðl-ari
 1
 
 sá sem hefur milligöngu í viðskiptum, milligöngumaður
 2
 
 tölvur
 tölva í tölvukerfi þar sem komið er fyrir miðlægum hugbúnaði sem aðrar tölvur geta notað
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík