Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

miðla so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 deila (e-u) með öðrum, koma (e-u) á framfæri, úthluta (e-u)
 miðla <upplýsingum>
 
 dæmi: fyrirtækið miðlar raforku til neytenda
 miðla <henni> af <þekkingu sinni>
 
 dæmi: meistarinn miðlaði nemendunum af visku sinni
  
orðasambönd:
 miðla málum
 
 gera málamiðlun (milli manna eða hópa)
 dæmi: sérstök nefnd var fengin til að miðla málum í milliríkjadeilunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík