Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

miðja no kvk
 
framburður
 beyging
 punktur eða svæði sem er nokkurn veginn jafn langt frá tveimur eða fleirum útjöðrum
 dæmi: miðaðu á miðju skotmarksins
 dæmi: á ljósmyndinni er hún í miðjunni
 dæmi: miðjan á jöklinum
 <láta hann standa> fyrir miðju
 <klippa blaðið í sundur> í miðju
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík