Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

miðill no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 sá eða sú sem flytur skilaboð frá látnu fólki
 2
 
 vettvangur til miðlunar, m.a. fréttaefnis, t.d. útvarp eða vefsíða
 dæmi: auglýsingin var birt á stafrænum miðlum
 3
 
 aðferð eða tækni í listsköpun
 dæmi: vatnslitir eru sígildur miðill í myndlist
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík