Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

miði no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 lítið stykki af pappír, bréfmiði, pappírssnepill
 [mynd]
 2
 
 lítið prentað spjald e.þ.h. sem veitir aðgang að e-u, aðgöngumiði
 [mynd]
 dæmi: þau eiga miða á tónleikana
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík