Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 mið no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 miðhluti, miðja
 vera í miðið
 
 dæmi: hann er í miðið af þremur bræðrum
 2
 
 sigti á byssu
 mið
  
orðasambönd:
 taka mið af <aðstæðum>
 
 miða við aðstæður, meta hluti út frá aðstæðum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík