Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

meyr lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (kjöt)
 auðveldur að tyggja
 dæmi: nautasteikin var mjög meyr
 2
 
  
 tilfinninganæmur, sem brestur auðveldlega í grát
 dæmi: hann var orðinn gamall og meyr
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík