Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mettun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að metta hungur
 dæmi: mettun fimms þúsund manns
 2
 
 efnafræði
 það þegar lausn er mettuð af efni (tekur ekki við meiru); eða loft af gufu
 dæmi: vatnsdropar myndast við mettun loftsins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík