Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mettaður lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 1
 
 (loft; rými)
 þrunginn, með miklu magni af e-u (reyk, gufu, lykt)
 dæmi: herbergið var mettað reyk
 2
 
 (markaður)
 sem tekur ekki við meira vöruframboði
 dæmi: markaðurinn fyrir lax er mettaður
 3
 
 efnafræði
 (lausn; loft)
 með hámarksmagni af uppleystu efni (eða gufu) í sér
 4
 
 líffræði/efnafræði
 mettuð fita / fitusýra
 
 fitusameind þar sem kolefniskeðjan hefur ekkert tvítengi (er mettuð af vetnisfrumeindum), er að finna í harðri fitu, t.d. mör
 metta
 mettast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík