Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

metinn lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 vera mikils metinn
 
 vera í miklu áliti
 dæmi: hún er mikils metinn jarðfræðingur
 vera vel metinn
 
 vera í miklu áliti, njóta vinsælda
 dæmi: presturinn er vel metinn hjá söfnuðinum
 <starfið> er <einskis> metið
 
 það er í (of) litlu áliti (miðað við það sem það á skilið)
 meta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík