Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

met no hk
 
framburður
 beyging
 besti árangur sem hefur náðst
 dæmi: hún veiddi 40 silunga sem er met
 jafna metið
 setja met
 slá metið
  
orðasambönd:
 vera í <miklum> metum <hjá fræðimönnum>
 
 vera mikils metinn, vera í miklu áliti ...
 <afstaða biskups> er þung á metunum
 
 ... vegur þungt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík