Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mestallur fn
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mest-allur
 óákveðið fornafn
 næstum allur, mikill meirihluti þess sem vísað er til
 dæmi: við þögðum mestalla leiðina
 dæmi: dagurinn fór mestallur í tiltekt og innkaup
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík