Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

messa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 flytja guðsþjónustu, venjulega í kirkju
 dæmi: presturinn messar á hverjum sunnudegi
 2
 
 messa yfir <honum>
 
 ávíta hann
 dæmi: þjálfarinn messaði yfir leikmönnunum eftir tapið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík