Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

messa no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 kristileg trúarathöfn, guðsþjónusta
 fara til messu
 hlýða messu
 syngja messu
 2
 
 stór sölu- og kynningarsýning á vörum og þjónustu
  
orðasambönd:
 <honum> verður á í messunni
 
 hann gerir mistök
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík