Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

merkur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sem á skilið sérstaka athygli, merkilegur
 dæmi: merkur fundur frá víkingaöld er til sýnis
 dæmi: handritið er merk heimild um fyrri tíð
 2
 
  
 sem nýtur mikils álits
 dæmi: amma var merk kona og berdreymin
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík