Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

merktur lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 sem er með merki eða merkingu
 dæmi: skrifstofa skólastjórans er of illa merkt
 dæmi: hann skráir merkta farfugla sem hann finnur
 dæmi: þessi pakki er merktur þér
 merkja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík