Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

merkja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 setja merki eða auðkenni (á e-ð)
 dæmi: nemendurnir eru látnir merkja stílabækurnar sínar
 dæmi: hún bjó til sultu og merkti krukkurnar
 merkja við <nöfnin>
 
 dæmi: hann merkti við þá þátttakendur sem voru komnir
 2
 
 hafa vissa merkingu, þýða (e-ð)
 dæmi: hvað merkir þetta orðalag?
 dæmi: orðið 'funi' merkir eldur
 3
 
 vel að merkja
 
 takið eftir, athuga ber
 merktur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík