Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mergur no kk
 
framburður
 beyging
 vefur í miðju eða holrúmi beina
  
orðasambönd:
 brjóta/kryfja <málið> til mergjar
 
 kanna málið til hlítar
 <þetta> er mergur(inn) málsins
 
 <þetta> er aðalatriði eða kjarni málsins
 <frostið nístir> (í gegnum) merg og bein
 
 frostið nístir óþægilega
 <fyrirtækið> stendur á gömlum merg
 
 ... er gamalgróið, er á gömlum grunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík