Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

menntun no kvk
 
framburður
 beyging
 það að afla sér þekkingar og lærdóms, venjulega með formlegu námi við viðurkennda skóla á öllum stigum
 afla sér menntunar
 dæmi: hún hefur góða almenna menntun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík