Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

menningarlegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: menningar-legur
 1
 
 sem varðar menningu
 dæmi: menningarlegur fjölbreytileiki
 2
 
  
 áhugasamur um menningarmál
 dæmi: þau eru mjög menningarleg og fara oft á tónleika
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík