Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

menningarbylting no kvk
 beyging
 
framburður
 orðhlutar: menningar-bylting
 1
 
 gagnger breyting, endurnýjun á menningarháttum samfélags
 2
 
 oftast með greini
 alþýðuhreyfing í Kína á 7. og 8. áratug síðustu aldar, hrundið af stað og stýrt að ofan, sem miðaði að endurnýjun í opinberu lífi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík