þroska- eða þróunarstig mannlegs samfélags, andlegt líf þess og efnisleg gæði
dæmi: íslensk tunga og menning
_____________________ Úr málfarsbankanum:
Orðið <i>menning</i> er kvenkynsnafnorð sem yfirleitt er aðeins notað í eintölu.<br>Athugið sérstaklega að eignarfallið er <i>menningar</i> en ekki „menningu“<br>og eignarfall með greini er <i>menningarinnar</i> en ekki „menningunnar“. _________________________________