Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

melta so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 vinna næringu úr fæðu
 dæmi: líkaminn meltir fæðuna
 dæmi: kindur geta melt gras
 2
 
 átta sig á (e-u)
 dæmi: fundarmenn þurftu góðan tíma til að melta tillöguna
 meltast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík