Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

meistari no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 sá eða sú sem er búinn mikilli færni í e-u, hæfileikamaður
 dæmi: hann er meistari að segja draugasögur
 2
 
 sá eða sú sem fræðir, kennir
 dæmi: lærisveinarnir hlýddu á meistarann
 3
 
 fagmaður í tiltekinni iðngrein með meistararéttindi
 dæmi: hún fór í framhaldsnám í bakaraiðn og er nú orðin meistari
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík