Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

meirapróf no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: meira-próf
 1
 
 próf sem veitir réttindi til að aka stærri ökutækjum, s.s. vörubíl og rútu
 2
 
 réttindi til að aka stærri ökutækjum, s.s. vörubíl og rútu
 dæmi: hann er með meirapróf
 sbr. bílpróf
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík