Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

meinlegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mein-legur
 1
 
 sem talar af nöpru gamni
 dæmi: hún getur oft verið meinleg í tilsvörum
 2
 
 bagalegur, slæmur en jafnframt broslegur, óheppilegur
 dæmi: meinleg prentvilla var í blaðinu í gær
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík