Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

meining no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mein-ing
 1
 
 það sem manni finnst, skoðun
 dæmi: hann sagði meiningu sína hreinskilnislega
 vera með (ákveðnar) meiningar
 
 hafa skoðanir
 vera stífur á meiningunni
 
 vera fastur á skoðunum sínum
 það eru deildar meiningar um <þetta>
 
 það eru skiptar skoðanir um þetta
 2
 
 ætlun, fyrirætlun
 dæmi: hver er meiningin með að læsa okkur úti?
 það er meiningin að <mála húsið í sumar>
 
 það er ætlunin að ...
  
orðasambönd:
 það er engin meining <að vinna allar helgar>
 
 það er lítið vit í því ...
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík