Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

afvötnun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að leggja sölt matvæli í ferskt vatn til að ná mesta saltinu úr fyrir matreiðslu
 2
 
 það að vera í vínbindindi á stofnun í lækningarskyni, áfengismeðferð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík