Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

meiðsli no hk ft
 
framburður
 beyging
 skaði á líkamanum, t.d. sár, brot, tognun
 meiðsli á <fólki>
 eiga við meiðsli að stríða
 gera að meiðslum <hans>
 meiðslin hafa tekið sig upp
 verða fyrir meiðslum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík