Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

meðvitund no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: með-vitund
 það að vita af sér, sýna viðbrögð við áreiti
 hafa meðvitund
 koma til meðvitundar
 missa meðvitund
  
orðasambönd:
 vakna til meðvitundar um <hættuna>
 
 gera sér skyndilega grein fyrir hættunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík