Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

meðmæli no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: með-mæli
 umsögn sem lýsir (jákvæðum) eiginleikum e-s, t.d. til tiltekins starfa
 dæmi: hann bað forstjórann um meðmæli
 dæmi: þessi áhugi lesenda eru mikil meðmæli með tímaritinu
 gefa <honum> meðmæli
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Nafnorðið <i>meðmæli</i> er fleirtöluorð í hvorugkyni. Ein, tvenn, þrenn, fern meðmæli. <i>Hún fær alltaf góð meðmæli.</i>
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík