Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

meðlæti no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: með-læti
 1
 
 kaffibrauð
 dæmi: innifalið er kaffi og meðlæti
 2
 
 matur sem borinn er fram með aðalrétti, oft kartöflur, hrísgrjón og grænmeti
 dæmi: grillaðar kartöflur eru gott meðlæti með lambakjöti
 3
 
 þægilegt líf, velgengni
 dæmi: meðlæti og mótlæti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík