Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

meðhöndlun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 læknismeðferð
 dæmi: sjúklingurinn fékk góða meðhöndlun á spítalanum
 2
 
 meðferð, tiltekin vinnubrögð eða handtök
 dæmi: hann lærði meðhöndlun á kjötvörum
 3
 
 það að vera með e-ð, handleika e-ð eða nota e-ð
 dæmi: meðhöndlun fíkniefna er bönnuð í flestum löndum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík