Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

meðbróðir no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: með-bróðir
 einkum í fleirtölu
 sá sem er tengdur manni af borgaralegri eða trúarlegri skyldutilfinningu
 dæmi: það er skylda okkar að hjálpa meðbræðrum okkar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík