Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

meðan st
 
framburður
 á meðan
 dæmi: meðan hann grillaði léku börnin sér í garðinum
 á meðan
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Orðið <i>meðan</i> (einnig rétt að segja <i>á meðan</i>) er notað þar sem um tíma eða dvöl er að ræða. <i>Hann eldaði (á) meðan hún lagði sig.</i> Ekki er talið vandað mál að nota (<i>á</i>) <i>meðan</i> í stað <i>en</i> í samanburði (sú tilhneiging er talin stafa af enskum áhrifum því að enska orðið <i>while</i> getur ýmist þýtt <i>(á) meðan</i> eða <i>en</i>). Síður skyldi því segja „bílar eru með fjögur hjól meðan vélhjól hafa tvö“ heldur <i>bílar eru með fjögur hjól en vélhjól hafa tvö.</i>
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík