Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

meðaltal no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: meðal-tal
 tala sem fæst með því að taka summu ákveðinna stærða og deila í hana með fjölda stærðanna
 dæmi: íbúafjölgunin hefur verið um 2,8% að meðaltali
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík