Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

meðallag no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: meðal-lag
 mitt á milli þess mesta og minnsta af e-u
 dæmi: úrkoman í sumar var undir meðallagi
 dæmi: frammistaða nemandans á prófinu var í meðallagi góð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík