Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 meðal fs
 
framburður
 fallstjórn: eignarfall
 í hópi (e-ra)
 dæmi: hún er meðal kunnustu sérfræðinga á sínu sviði
 dæmi: meðal skemmtiatriða á samkomunni er tískusýning
 dæmi: mikil óánægja var með niðurstöðuna meðal fundarmanna
 meðal annars
 
 dæmi: sagan hefur verið þýdd á mörg tungumál, meðal annars á ítölsku og spænsku
 meðal annarra orða
 
 sem (formleg/hátíðleg) inngangsorð að nýju umræðuefni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík