|
framburður |
| fallstjórn: þágufall/þolfall |
| 1 |
|
| um samfylgd eða e-ð sem fylgist að | | a | |
| fallstjórn: þágufall | | ásamt, í hópi með eða í fylgd e-s | | dæmi: hún söng lengi með hljómsveitinni | | dæmi: margir embættismenn komu með forsetanum |
| | b | |
| fallstjórn: þolfall | | um e-ð/e-n sem e-r flytur á e-n stað | | dæmi: þau fóru með barnið til læknis | | dæmi: mundu að koma með öll verkfærin |
|
|
| 2 |
|
| fallstjórn: þágufall | | um hlut (t.d. áhald) eða e-ð óhlutkennt (t.d. aðferð) sem e-ð er gert með | | dæmi: hún klippti dúkinn með skærum | | dæmi: þeir trufluðu fundinn með hávaða og látum | | dæmi: þingmaðurinn tryggði sér kosningu með því að lofa skattalækkunum |
|
| 3 |
|
| fallstjórn: þolfall | | um e-ð sem e-r hefur eða er haldinn | | dæmi: hún er með trefil um hálsinn | | dæmi: ertu með kvef? |
|
| 4 |
|
| fallstjórn: þágufall | | um innhald o.þ.h. | | dæmi: kassi með bókum |
|
| 5 |
|
| fallstjórn: þágufall | | um framvindu í tíma | | dæmi: það hlýnar með morgninum | | dæmi: ástandið versnar með degi hverjum |
|
| 6 |
|
| fallstjórn: þágufall | | um staðsetningu eða hreyfingu meðfram e-u | | dæmi: við flugum með strönd Jótlands og áfram til Noregs | | dæmi: það er víða þéttur ís með landi en stakir jakar utar |
|