Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mátulega ao
 
framburður
 orðhlutar: mátu-lega
 1
 
 við hæfi, hæfilega
 dæmi: osturinn er seldur í mátulega stórum bitum
 2
 
 lítið, ekki mjög
 dæmi: ég tek mátulega mikið mark á þessari kjaftasögu
 dæmi: hann er mátulega hrifinn af nýja fjármálaráðherranum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík