Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

máttur no kk
 
framburður
 beyging
 afl, styrkur
 dæmi: máttur listarinnar er mikill
 <róa til lands> af öllum mætti
 <reyna þetta> eftir mætti
 það dregur úr <mér> allan mátt
  
orðasambönd:
 trúa á mátt sinn og megin
 
 trúa, treysta á sjálfan sig
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík