Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

máttlaus lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mátt-laus
 1
 
 sem hefur engan mátt, sem getur ekki hreyft sig, lamaður
 dæmi: fætur hans eru máttlausir eftir slysið
 2
 
 slappur, kraftlaus, duglaus
 dæmi: þeir urðu máttlausir af ótta
 3
 
 aumur, kraftlaus
 dæmi: hann gerði máttlausa tilraun til að ná bréfinu af henni
 dæmi: andmæli þeirra eru heldur máttlaus vegna skorts á rökum
  
orðasambönd:
 hlæja sig máttlausan
 
 hlæja mikið og lengi
 verða máttlaus í hnjáliðunum/hnjánum (af hrifningu)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík