Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

máttarvöld no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: máttar-völd
 afl í alheiminum, guðdómlegur máttur
 dæmi: ef við áköllum máttarvöldin gæti fjárhagurinn batnað
 æðri máttarvöld
 
 dæmi: hann þakkar æðri máttarvöldum að hann skyldi lifa af flugslysið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík